Beint á efni síðunnar

Forsíða

Hafa samband
04.júl..2016

Leitum að sálfræðingi

Kraftur og Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélagsins leita að sálfræðingi í 50% stöðu frá og með 1.ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Hulda Hjálmarsdóttir formaður Krafts (formadur@kraftur.org, s. 847-8352 eða Sigrún Lillie Magnúsdóttir, forstöðumaður (sigrunli@krabb.is) Áhugasamir sendið umsóknir á formadur@kraftur.org fyrir 17.júlí 2016 eða til Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík, merkt "sálfræðingur".
meira
04.júl..2016

Glaðningur á Landsmóti hestamanna.

Kraftur hlaut veglegan styrk frá Hrossarækt og Aurora foundation sem afhentur var á Landsmóti hestamanna á Hólum, laugardaginn 2. júlí sl. Neistinn fékk einnig samskonar styrk en þessi tvö félög nutu velvildar Hrossaræktar og Auroru að þessu sinni. Kraftur þakkar af alhug styrkinn sem mun renna í neyðarsjóð félagsins.
meira
16.jún..2016

Sumargrill Krafts næsta fimmtudag!

Sumargrill Krafts verður haldið í Hljómskálagarðinum fimmtudaginn 23.júní kl. 18. Dagskráin verður frábær í einu orði sagt!
meira
01.jún..2016

Netverslun Krafts

Nú LOKSINS gefst fólki tækifæri á að versla vörur okkar inn á netverslun Krabbameinsfélagsins. Allur ágóði af sölunni rennur beint til starfsemi félagsins sem styður við ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Hægt er að smella hér efsti til hægri á síðunni eða fara inn á þennan link: http://vefverslun.krabb.is/collections/kraftur
meira