Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Þroskaþjálfanemar perla fyrir Kraft

26. janúar 2017

Í morgun komu þrjár hressar stúlkur, Kata, Fanndís og Hildur, úr þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands og perluðu armbönd fyrir Kraft. Þetta verkefni er liður í námi þeirra og fengu þær að velja sér sjálfboðastarf. Við í Krafti erum stolt af því að félagið okkar varð fyrir valinu og tókum þeim stöllum fagnandi. Þær perluðu fjölmörg armbönd … Lesa áfram „Þroskaþjálfanemar perla fyrir Kraft“

Medis styrkir Kraft

25. janúar 2017

Föstudaginn 6. janúar sl. mættu góðir gestir til Krafts. Þetta voru fulltrúar frá Medis sem er eitt af dótturfyrirtækjum Teva Pharmacuetical og annast sölu á lyfjum og lyfjahugviti. Fyrirtækið tók þá ákvörðun að styrkja Kraft með sömu upphæð og hefði annars farið í jólagjafir til viðskiptavina. Hulda Hjálmarsdóttir, formaður Krafts,  tók á móti myndarlegum styrk … Lesa áfram „Medis styrkir Kraft“

Forsetinn ber perluarmband Krafts á HM

13. janúar 2017

Fulltrúar Krafts, þær Hulda Hjálmarsdóttir og Kristín Þórsdóttir, heimsóttu Guðna Th. Jóhannesson á skrifstufu hans við Sóleyjargötu í morgun. Þar afhentu þær forsetanum perluarmbönd Krafts fyrir alla fjölskyldu hans. Guðni var fljótur að setja upp armbandið sitt og sagðist ætla að bera það sér til Frakklands þar sem hann ætlar að fylgjast með strákunum okkar … Lesa áfram „Forsetinn ber perluarmband Krafts á HM“

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS