Í morgun komu þrjár hressar stúlkur, Kata, Fanndís og Hildur, úr þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands og perluðu armbönd fyrir Kraft. Þetta verkefni er liður í námi þeirra og fengu þær að velja sér sjálfboðastarf. Við í Krafti erum stolt af því að félagið okkar varð fyrir valinu og tókum þeim stöllum fagnandi. Þær perluðu fjölmörg armbönd … Lesa áfram „Þroskaþjálfanemar perla fyrir Kraft“