Þeir eru margir sem vilja leggja Krafti lið – ýmist með beinum fjárframlögum eða með því að gefa vinnu sína. Í september á síðasta ári stóð bökunarbloggið Blaka, sem Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti, fyrir bökunarmaraþoni í 24 stundir, til styrktar Krafti, sem vakti mikla athygli. Lilja og eiginmaður hennar, Guðmundur R. Einarsson, reka saman … Lesa áfram „Vefgerðin gefur Krafti nýja heimasíðu“
Vefgerðin gefur Krafti nýja heimasíðu
14. maí 2017