Kraftur fékk úthlutað í síðustu viku 1.000.000 kr. styrk úr Lýðheilsusjóð fyrir fræðslustarfi fyrir krabbameinsgreint ungt fólk. Þessi veglegi styrkur kemur vel að notum þar sem fjárhæðin mun fara í það að endurútgefa LífsKraft, handbók um allt sem þú þarft að vita um krabbamein og afleiðingar þess. Einnig mun Kraftur standa fyrir fræðslufyrirlestraröð næsta haust … Lesa áfram „Veglegur styrkur frá Lýðheilsusjóð“