Í aðdraganda kosninga bauð Krabbameinsfélagið og aðildarfélög þess þeim flokkum sem bjóða fram til Alþingis að svara spurningum sem hvíla á krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra. Kraftur er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélagsins. Allir flokkarnir nema Miðflokkurinn þáðu boð félagsins. Það er fagnaðarefni að viðhorf flokkanna til málaflokksins eru jákvæð og þverpólitísk sátt virðist vera um úrbætur … Lesa áfram „Víðtæk sátt meðal flokkanna um að bæta aðstæður krabbameinssjúklinga“