Í síðustu viku kom yndisleg kona sem haldið hafði upp á 80 ára afmælið sitt og hafði sjálf greinst með krabbamein sem ung kona. Hún afþakkaði allar afmælisgjafir og bað vini og vandamenn að styrkja Kraft þess í stað. En um 140.000 kr. söfnuðust frá afmælisgestum. Við hjá Krafti getum ekki lýst þakklæti okkar í … Lesa áfram „Áttræðisafmælisgjöfin að styrkja Kraft“
Áttræðisafmælisgjöfin að styrkja Kraft
27. nóvember 2017