Þessi unga dama, Ester Amíra Ægisdóttir, er ákveðin í því að láta gott af sér leiða og ætlar hún að leggja söfnun félagsins lið með því að raka af sér allt hárið, þ.e.a.s. ef hún nær að safna 100.000 kr. áheita. Þegar svona veikindi banka upp á þá hefur það áhrif á alla fjölskylduna og … Lesa áfram „Ætlar að láta hárið fjúka ef hún safnar 100.000 kr.“