Hraunvallaskóli í Hafnarfirði var með þemadaga í skólanum í síðastliðinni viku þar sem nemendum skólans var skipt niður á stöðvar. Ein stöðin var tileinkuð Krafti og perluðu þar krakkarnir armböndin sem bera áletrunina „lífið er núna“ sem síðan voru seld á lokahátíð skólans í lok þemadaganna. Krakkarnir slóu ekki slöku við og perluðu 730 armbönd … Lesa áfram „Hraunvallaskóli perlar af Krafti“