Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

HK-ingar hafa perlað mest á höfuðborgarsvæðinu

28. júní 2018

Þann 27. júní hittust HK-ing­ar og freistuðu þess að hreppa Perlu­bik­ar­inn en Perlu­bik­ar­inn hlýt­ur það íþrótta­fé­lag eða sveit­ar­fé­lag sem perl­ar flest armbönd til styrktar Krafti á fjór­um klukku­stund­um. Alls mættu um 170 HK-ing­ar í Kór­inn í Kópavogi og perluðu sam­tals 1.484 arm­bönd sem er glæsi­leg­ur ár­ang­ur og flest arm­bönd sem perluð hafa verið í keppn­inni … Lesa áfram „HK-ingar hafa perlað mest á höfuðborgarsvæðinu“

Strákarnir okkar bera armbönd Krafts

22. júní 2018

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk nýverið gjöf frá Tólfunni og Krafti þ.e. poka með armböndum Krafts í fánalitunum.  Þeir bera nú stoltir armböndin og hafa vakið athygli á málstaðnum okkar. Armböndin okkar sem eru í fánalitunum sýna samstöðu með íslenska fótboltaliðinu á HM en þau eru alfarið  seld til styrktar Krafti og starfsemi okkar. Hægt … Lesa áfram „Strákarnir okkar bera armbönd Krafts“

Sunnlendingar á toppnum

21. júní 2018

Miðvikudaginn 20. júní urðu Sunnlendingar, HSK og aðildarfélög þess við áskorun Austfirðinga um að ná Perlubikarnum af Akureyringum. Sunnlendingar komu þá saman og perluðu saman af krafti en til að ná bikarnum af Akureyringum þurftu þeir að perla fleiri en 2302 armbönd á fjórum tímum. Um 250 manns mættu í Sunnulækjaskóla á Selfossi og perluðu … Lesa áfram „Sunnlendingar á toppnum“

10. bekkur í Vogaskóla styrkir Kraft

18. júní 2018

Á vordögum héldu nemendur í 10.bekk í Vogaskóla kaffisölu og létu ágóðann af því renna til Krafts og Umhyggju, félags langveikra barna. Vildu nemendur að styrkur þeirra, að upphæð 100.000 kr. myndi renna beint í Neyðarsjóð félagsins og þannig styrkja ungt fólk sem greinist með krabbamein og lendir í fjárhagsvanda vegna veikind sinna. Hulda, framkvæmdastjóri … Lesa áfram „10. bekkur í Vogaskóla styrkir Kraft“

Samfélagssjóður Valitor styrkir Kraft

12. júní 2018

Í maí barst Krafti styrkur úr samfélagssjóði Valitor þar sem stjórn sjóðsins ákvað að veita Krafti 1.000. 000 kr. styrk til að halda áfram að veita félagsmönnum sínum endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu. En hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni, sem bæta mannlíf og efla. Stjórn sjóðsins afhenti  átta aðilum styrk í þessari úthlutun, en hana … Lesa áfram „Samfélagssjóður Valitor styrkir Kraft“

Instagram#krafturcancer

© 2022 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS