Einn af viðburðunum á Landsmótsins á Sauðárkróki síðustu helgi var Perlað af Krafti þar sem keppst var við að ná Íslandsmeti í perlun armbanda. Um 250 manns lögðu leið sína í Árskóla við á Sauðárkróki og perluðu af kappi. „Hugmyndin var að reyna við Íslandsmetið sem var sett af stuðningsmönum íslenska landsliðsins og Tólfunni í … Lesa áfram „Mikið keppnisskap á Landsmótinu á Sauðárkróki“