Reykjavíkumaraþon Íslandsbanka var síðastliðinn laugardag þar sem um 15.000 manns tóku þátt og hlupu fyrir málefni sem er þeim hjartfólgið. Um 300 manns hlupu af Krafti í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið og er félagið þeim ótrúlega þakklátt. En áheitasöfnunin í kringum maraþonið er ein stærsta fjáröflun félagsins á árinu. Það var því mjög þakklátt appelsínuklætt fólk … Lesa áfram „Þökkum þeim sem hlupu af Krafti!“
Þökkum þeim sem hlupu af Krafti!
24. ágúst 2018