Kraftur stóð fyrir keppninni Perlubikarinn í sumar þar sem íþróttafélög, sveita- og bæjarfélög voru hvött til að etja kappi í perlun armbanda í þágu félagsins. Viðburðir voru víðsvegar um land, allt frá Austfjörðum, norðurlandi og vestur í land sem og á höfuðborgarsvæðinu. Alls tóku ellefu íþróttafélög og sveitafélög þátt í keppninni. Það voru Sunnlendingar og … Lesa áfram „Sunnlendingar hreppa Perlubikarinn“
Sunnlendingar hreppa Perlubikarinn
27. september 2018