Nemendur í viðburðarstjórnun við Háskólann á Hólum héldu góðgerðarviðburð sem verkefni í skólanum. Ákváðu þau að halda góðgerðarbingó fyrir Kraft og styrkja þannig ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Bingóið var haldið á Menntaskólanum á Laugarvatni þar sem um 70 manns mættu og spiluðu bingó af Krafti. Þess má geta að áður … Lesa áfram „Gaman að sjá hvað margir tóku þátt“
Gaman að sjá hvað margir tóku þátt
18. október 2018