
Í maí barst Krafti styrkur úr samfélagssjóði Valitor þar sem stjórn sjóðsins ákvað að veita Krafti 1.000. 000 kr. styrk til að halda áfram að veita félagsmönnum sínum endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu….
Í maí barst Krafti styrkur úr samfélagssjóði Valitor þar sem stjórn sjóðsins ákvað að veita Krafti 1.000. 000 kr. styrk til að halda áfram að veita félagsmönnum sínum endurgjaldslausa sálfræðiþjónustu….
Hjalti Einarsson var áttræður á dögunum og afþakkaði allar gjafir og óskaði eftir því að gestir myndu styrkja Kraft þess í stað. Hans afmælisgjöf var því að styrkja Kraft. Hjalti…
Á laugardaginn síðasta, 12.maí, stóð Kraftur og Tólfan fyrir perluviðburði í stúkunni Laugardalsvelli þar sem perluð voru armbönd í fánalitunum. Fjölmenni var á svæðinu en markmið Tólfunnar var að slá…
Þann 12. maí næstkomandi ætlar Tólfan og Kraftur sem og allir Íslendingar að mæta í stúkuna á Laugardalsvelli og keppast við að setja Íslandsmet í perlun armbanda. Með því erum…
Í gær, sunnudaginn, 6. maí, stóð Kraftur og íþróttafélögin á Akureyri fyrir perluviðburði. En um var að ræða annan perluviðburð félagsins þar sem perluð eru armbönd í fánalitunum og íþróttafélög…
Aðalfundur Krafts var haldin í gær 24.apríl þar sem gert var grein fyrir ársreikningi og ársskýrslu félagsins. Styst er frá því að segja að síðasta ár félagsins hefur verið mjög…
Á dögunum héldu 4.árs hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands kökubasar á viðburði nemenda í hjúkrun sem heitir Krossgötur. Krossgötur fjalla um fagmennsku í hjúkrun í allri sinni mynd þar sem nemendur…
Gallup veitti Krafti styrk að upphæð 150.000 kr. nú á dögunum. Fyrir stuttu gerði Gallup könnun þar sem þátttakendur fengu gjafabréf að launum fyrir þátttöku sína en gátu valið að…