GLEÐILEGT ÁR! Við hlökkum svo sannarlega til að eiga viðburðarríkt ár með ykkur en dagskrá janúar er nú komin í loftið og fullt af flottum hlutum að gerast. Við erum að perla af Krafti á Akranesi 8. janúar, byrja með nýtt FítonsYoga námskeið, verðum með Samflot og förum saman á spunasýningu með Improv Iceland svo … Lesa áfram „Dagskrá Krafts í janúar“