Í frétt sem birtist á vef stjórnarráðsins í þessu segir að Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að vinna að framkvæmd verkefna í samræmi við tillögur ráðgjafarhóps sem vann að mótun íslenskrar krabbameinsáætlunar á árunum 2013-2016. Kraftur tekur þessu fagnandi þar sem löngu var orðið tímabært að vinna upp úr tillögum ráðgjafarhópsins að krabbameinsáætlun fyrir landsmenn. … Lesa áfram „Krabbameinsáætlun til ársins 2030“
Krabbameinsáætlun til ársins 2030
29. janúar 2019