Jenetta Bárðardóttir varð sjötug 12.maí síðastliðinn og afþakkaði allar gjafir og óskaði eftir að gestir myndu styrkja Kraft þess í stað. „Ég á allt til alls og fannst því peningunum betur varið í að styrkja gott málefni eins og Kraft og þannig hjálpa ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum“, sagði Jenetta. En málefnið … Lesa áfram „Sjötugsafmælisgjöfin að styrkja Kraft“