Yfir 350 hlauparar hlupu af Krafti í Reykjavíkurmaraþoninu þetta árið og söfnuðust alls fyrir Kraft 5.921.776 krónur inn á áheitavefnum www.hlaupastyrkur.is. Þetta er metþátttaka hlaupara fyrir Kraft sem og hæsta upphæð sem safnast hefur fyrir félagið inn á áheitavefnum. „Við erum svo óendanlega þakklát öllum þeim sem hlupu fyrir okkur og þeim sem hétu á … Lesa áfram „Hlaupið af Krafti í Reykjavíkurmaraþoninu“