Við erum í skýjunum yfir velheppnuðu núvitundarpartýi þar sem yfir 180 manns komu saman í núið föstudagkvöldið 20. september í Hörpu. Þarna voru börn og fullorðnir komnir saman að njóta þess að vera í núinu. Yoga Shala og Yoga Moves leiddu fólk í jóga, hugleiðslu og tónheilun. En undir miðbik kvöldsins fékk fólk útrás í … Lesa áfram „Komu í núið og styrktu gott málefni í leiðinni“