Kraftur stendur fyrir sérstökum perluviðburði á Icelandair Hótel Natura á Nauthólsvegi á fyrsta í aðventu, þ.e. sunnudaginn 1. desember milli klukkan 13 og 17. Þetta er lokahnykkurinn í afmælisári Krafts og þar með tólfti og síðasti viðburður ársins. Þú getur lagt hönd á perlu á aðventunni og þar með hjálpað okkur að hjálpa ungu fólki … Lesa áfram „Perlað af Krafti á aðventunni“