Frá og með 1. apríl mun starfsfólk dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinslækninga á Landspítalanum auka þjónustu við einstaklinga sem eru í meðferð á deildinni og bjóða upp á símaþjónustu og ráðgjöf. Símaþjónustan verður opin alla virka daga frá kl. 16:00 til 22:00 og er fyrir alla sjúklinga sem eru í krabbameinslyfjameðferð á Landspítalnum og … Lesa áfram „Bætt þjónusta fyrir krabbameinsgreinda á Landspítalanum“