Kraftur hefur í samstarfi við Reykjavík Letterpress sett á markað servíettur sem minna fólk svo sannarlega á að vera í núinu og njóta líðandi stundar. Nú getur fólk átt góðar stundir í góðum félagsskap og styrkt gott málefni í leiðinni en allur ágóði af servíettunum rennur til Krafts. Einkennisorð Krafts – Lífið er núna – … Lesa áfram „Fallegar servíettur í veisluna þína“