Nú er bleikur október að hefjast og af því tilefni verður Kraftur með kröftuga kvennastund í Hörpu þann 21. október þar sem engar aðrar en eftirfarandi konur verða með erindi: Eliza Reid, forsetafrú og frumkvöðull, Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi og G. Sigríður Ágústsdóttir, félagskona í Krafti sem greindist með … Lesa áfram „Dagskrá Krafts í október“