Kraftur er kominn með sína eigin rás á Spotify þar sem heitustu plötusnúðar landsins deila lagalistum með hlustendum. Sóley Kristjánsdóttir eða DJ Sóley sem er félagsmaður í Krafti kom með þessa snilldar hugmynd og hefur verið í samstarfi við plötusnúðana. Við tókum stutt spjall við hana. „Mér datt þetta bara í hug því margir eru … Lesa áfram „Lyftu þér upp með skemmtilegustu plötusnúðum landsins og Krafti“
Lyftu þér upp með skemmtilegustu plötusnúðum landsins og Krafti
20. nóvember 2020