Enn og ný erum við komin í pínu „lock-down“ en við látum nú ekki deigann síga heldur höldum áfram af Krafti og finnum lausnir. Fram til 15. apríl færum við alla viðburði yfir í stafræna heima og verðum með hittinga á netinu. Við tökum svo stöðuna á málunum þegar fram líður. Við tókum saman skemmtilegar … Lesa áfram „Dagskráin í apríl“