Nú yfir páskana ákváðu Árni Ásgeirsson og Georg Pétur Ólafsson að láta aflita á sér hárið og safna áheitum til stuðnings Krafti. Þeir gerðu svo gott um betur og hvöttu fólk enn frekar til áheita og ef þeir myndu ná að tvöfalda upphaflega markmiðið þá myndi þeir raka líka á sig mottur og lita þær … Lesa áfram „Útlitsbreytingar teknar af krafti“
Útlitsbreytingar teknar af krafti
8. apríl 2021