Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Team Auður lagði Krafti lið

27. september 2021

Team Auður hljóp nýverið í Reykjanesbæ til styrktar Krafti en þær hafa síðastliðin ár tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og valið hin ýmsu góðgerðarmál til að safna fyrir. Það eru um fimmtíu konur sem að mynda Team Auði en hópurinn var settur á laggirnar í minningu Auðar Jónu Árnadóttur, sem lést 9. desember 2012 eftir að … Lesa áfram „Team Auður lagði Krafti lið“

Indverskur Take-Away matur til styrktar Krafti

24. september 2021

Fimmtudaginn, 30. september getur fólk gætt sér á sérstökum Take-Away seðli hjá Austur-Indíafélaginu og renna 2.000 krónur af hverri máltíð til Krafts. Um er að ræða alveg sér matseðil í tilefni af Góðgerðarkvöldi Nuru og þurfa pantanir að berast fyrir þriðjudaginn 28. september. Sjá neðar matseðilinn og hvernig þú pantar. Nura A. Rashid greindist 36 … Lesa áfram „Indverskur Take-Away matur til styrktar Krafti“

Frábær hlaupa- og hausthátíð

13. september 2021

Þann 11. september stóð Kraftur fyrir hlaupa- og hausthátíð þar sem fólk gat komið og notið haustsins, hlaupið af Krafti í Elliðaárdalnum og hvatt Kraftshlaupara áfram. Tilefnið var að Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2021 var aflýst og fólk hvatt til að „hlaupa sína leið“ og safna áfram áheitum fyrir góðgerðarfélög. Mikil stemning myndaðist í Elliðaárdalnum og komu … Lesa áfram „Frábær hlaupa- og hausthátíð“

Haustúthlutun Neyðarsjóðs Krafts

Komið er að haustúthlutun úr Neyðarsjóði Krafts. Umsóknarfrestur er til og með 1. október. Neyðarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og hefur lent í fjárhagsörðuleikum vegna veikinda sinna. Neyðarsjóðnum er ætlað að standa straum af kostnaði sem fellur utan greiðsluþátttöku (sálfræðiþjónusta, tannlæknakostnaður og tæknifrjóvgun svo eitthvað sé nefnt) sem … Lesa áfram „Haustúthlutun Neyðarsjóðs Krafts“

FítonsKraftur fyrir alla félagsmenn

6. september 2021

Breyting hefur verið gerð á FítonsKrafti. Nú verður FítonsKraftur í boði fyrir alla félagsmenn Krafts bæði fyrir aðstandendur og þá sem greinst hafa með krabbamein. FítonsKraftur starfar nú í formi námskeiða, viðburða, fjarþjálfunar og útivistar sem stuðlar að bættri heilsu og vellíðan okkar félagsmanna. Frábær vettvangur til að stunda hreyfingu og útivist. Fyrsta námskeiðið í … Lesa áfram „FítonsKraftur fyrir alla félagsmenn“

Dagskrá Krafts í september

1. september 2021

Við hlökkum mikið til að eiga ánægjulegt haust með þér og þínum en það er fullt af skemmtilegum viðburðum á döfinni. Hlaupa- og hausthátíð Krafts Stórskemmtileg hátíð verður haldin 11. september nk. þar sem við komum saman og hvetjum þau sem ætla að hlaupa fyrir okkur í „Reykjavíkurmaraþoninu“. Þetta verður frábær hátíð með stuði, skokki, skemmtidagskrá … Lesa áfram „Dagskrá Krafts í september“

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS