Á hverju ári í október er bleik vika hjá Tupperware Nordic og er þá seld ákveðin vara til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Sölufulltrúar Baluba á Íslandi og þeirra hópstjórar ákváðu hins vegar þetta árið að styrkja Kraft með sölu á bleikum sleikjum. „Við sem sjáum um sölu og dreifingu á Tupperware/Baluba Íslandi ákváðum öll í … Lesa áfram „Tupperware á Íslandi / Baluba Noregi styðja við Neyðarsjóð Krafts“