Kraftur óskar félagsmönnum, velunnurum, sjálfboðaliðum og öðrum landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar samfylgdina og ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða! Við tökum fagnandi á móti nýju ári um leið og við kveðjum viðburðarríkt ár og vonum svo sannarlega að á árinu 2022 munu gefast fleiri tækifæri til að hittast, upplifa og knúsast … Lesa áfram „Gleðilegt nýtt ár“