Stafræna listagallerí-ið Apollo art seldi gjafabréf sem nýta mátti til kaupa á listaverkum nú fyrir jólin og rann andvirði gjafabréfanna til Krafts. Alls söfnuðust 500.000 krónur fyrir félagið sem Ellert Lárusson, framkvæmdastjóri Apollo art, afhenti Krafti nýverið. „Við lögðum af stað í þetta verkefni rétt fyrir jólin og var frábært að sjá hversu margir fjárfestu … Lesa áfram „Apollo art styrkir Kraft“