Nú er Mottumars að mæta á svæðið og að sjálfsögðu ætlum við í Krafti að vera þá með Kröftuga strákastund á Kexinu þar sem strákar deila sinni reynslu og fá ráðleggingar og stuðning. Við ætlum líka að nýta skíðafærið og læra á gönguskíði á tveggja vikna námskeiði með skíðagöngufélaginu Ullur. Við vekjum sérstaka athygli á … Lesa áfram „Dagskrá mars“