Við erum svo hoppandi kát að geta sagt frá því að í maí ætlum við í Krafti að láta vel á okkur bera. Við erum að fara af stað með einstaklega flott árvekni- og fjáröflunarátak undir formerkjunum Lífið er núna – Sýndu Kraft í verki. Við segjum sögur félagsmanna okkar, kynnum starfsemina og söfnum fyrir Krafti með sölu … Lesa áfram „Dagskrá Krafts í maí“