Lífskraftur stendur fyrir vitundarvakningu og söfnun til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Þörfin fyrir stuðning er brýn og mikilvægt að tryggja bæði fræðslu og efla ferla innan heilbrigðiskerfisins. Snjódrífurnar með G. Sigríði Ágústsdóttir, sem er jafnan kölluð Sirrý, í fararbroddi, standa að góðgerðarfélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngum. Sirrý … Lesa áfram „Að greinast með krabbamein er erfitt og hvað þá að verða svo ófrjór“