Skip to main content

Mér var ekki boðið og veit ekki hvernig ég á að bregðast við

Stundum er krabbameinsgreindum ekki boðið að taka þátt í ýmsum viðburðum. Þetta er einfaldlega vegna þess að fólk veit ekki hvernig það á að umgangast þig eða hvort þú hafir heilsu til að mæta og vill ekki svekkja þig.

Þess vegna er mikilvægt að þú takir þetta ekki nærri þér heldur ræðir þetta við viðkomandi. Skýrir það út að þó þú sért með krabbamein þá langi þig líka að hitta fólk og að það sé mun betra að geta sagt „nei, ég treysti mér ekki“ heldur en að sjá myndir eða vídeó frá viðburðinum á samfélagsmiðlum.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu