Skip to main content

Verkjastillandi og ógleðislyf

Lyfjameðferð og krabbameini geta fylgt ýmsir verkir og aukaverkanir eins og ógleði. Læknar geta ávísað ýmsum ógleðistillandi lyfjum. Þeim fylgja kostir og gallar. Lyfin geta hjálpað þér við að deyfa verkina en að sama skapi geta sumar tegundir verkjalyfja haft ýmsar aukaverkanir í för með sér auk þess að vera ávanabindandi. Sumir þurfa virkilega á þessum lyfjum að halda, byrja á lágum skömmtum, byggja svo smám saman upp þol og þurfa þess vegna oft smám saman stærri skammta.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu