Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Nýjustu Fréttir

Söfnun heldur áfram þótt maraþoninu hefur verið aflýst

Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur tekið þá erfiðu ákvörðun að aflýsa Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka vegna hertra samkomutakmarkana vegna Covid 19. Engu að síður ...

Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum

Þrátt fyrir samkomutakmarkanir síðustu mánuði erum við einstaklega ánægð að  Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2020 verður haldið laugardaginn 22.ágúst næstkomandi og ætla ...

Dagskrá Krafts í ágúst

Þjónusta Krafts fer jafnt og þétt af stað eftir sumarið. Hóparnir okkar munu fara hittast á ný í ágúst eins ...

Sálfræðiþjónusta færð undir Sjúkratryggingar

Stjórn og starfsfólk Krafts er einstaklega ánægt með þá niðurstöðu sem Þingheimur samþykkti fyrir sumarfrí að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og ...

Okkar þjónusta

FítonsKraftur endurhæfing

FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk á aldrinum 18 - 40 ára sem greinst hefur með krabbamein.

Nánar

Neyðarsjóður

Sjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem hefur lent í fjárhagslegum erfiðleikum vegna veikinda sinna. Hægt er að sækja um styrk úr neyðarsjóðnum til að standa straum af beinum læknis- og lyfjakostnaði.

Nánar

Sálfræðiþjónusta

Sálfræðingur Krafts, Þorri Snæbjörnsson, er með fastan viðverutíma í húsakynnum Krafts að Skógarhlíð 8 á mánudögum frá 8:30 til 16:30 og þriðjudögum frá kl. 8:30 til 16:30. Hægt er að fá stuðning og ráðgjöf ásamt því að óska eftir jafningjasutuðningi á símatíma sálfræðings.

Nánar

2.3. Ert þú með BRCA genið?

Vissuð þið að við erum öll með BRCA genið og að það er að finna í bæði konum og körlum? Viðmælendur þessarar viku eru sammála um að þekking sé máttur og telja mikilvægt að við látum öll athuga hvort við berum arfgengu stökkbreytinguna sem er að finna í þessu geni. Vigdís Stefánsdóttir erfðaráðgjafi og Hulda Bjarnadóttir fræða okkur um BRCA genið og hvað fjölskyldusagan getur skipt miklu máli.

Þátturinn er kominn inn á Spotify og allar hlaðvarpsveitur.

2.2. Snjódrífur fullar af lífskrafti á Vatnajökli

Hvernig kviknar hugmyndin um að ganga yfir Vatnajökul og hvað verður til þess að söknuður finnst þegar komið er á leiðarenda? Snjódrífurnar Sirrý og Vilborg Arna segja frá mögnuðum leiðangri sem þær fóru í til styrktar Líf og Krafti. Þær ásamt hópi kvenna þurftu að mæta ýmsum áskorunum en virðing og falleg stemning gerði þetta að einstakri ferð.

Þátturinn er kominn inn á Spotify og allar hlaðvarpsveitur.

Lífið er núna - heimildarmyndin

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni