Á alþjóðadegi gegn krabbameinum, þann 4. febrúar, ákváðu eigendur veitingastaðarins Krisp á Selfossi að láta 20% af öllum take-away pöntunum ...
Við tökum spennt á móti Mottumars og munum svo sannarlega leggja okkar á vogarskálarnar til að vekja athygli á krabbameinum ...
Við erum svo óendanlega þakklát ykkur öllum sem hafið pantað LÍFIÐ ER NÚNA húfurnar. Við erum að vinna hörðum höndum ...
Á alþjóðadegi gegn krabbameinum, 4. febrúar, hélt Kraftur sína fyrstu söfnunarútsendingu í samstarfi við Símann, K100 og mbl.is. Allir sem ...
FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk á aldrinum 18 - 40 ára sem greinst hefur með krabbamein.
Sjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem hefur lent í fjárhagslegum erfiðleikum vegna veikinda sinna. Hægt er að sækja um styrk úr neyðarsjóðnum til að standa straum af beinum læknis- og lyfjakostnaði.
Sálfræðingur Krafts, Þorri Snæbjörnsson, er með fastan viðverutíma í húsakynnum Krafts að Skógarhlíð 8 á mánudögum frá 8:30 til 16:30 og þriðjudögum frá kl. 8:30 til 16:30. Hægt er að fá stuðning og ráðgjöf ásamt því að óska eftir jafningjasutuðningi á símatíma sálfræðings.
„Strákar þurfa að átta sig á því að það er hægt að gera þetta öðruvísi en að fara þetta á hnefanum“ segja þeir Matti Osvald og Gísli Álfgeirsson en þeir vinna ötult starf með karlmönnum fyrir Ljósið og Kraft. Þeir telja mikilvægt að karlmenn átti sig á að þeir geti og þurfi að hafa áhrif á unga stráka í dag og kenna þeim að leita sér hjálpar.
Þátturinn er kominn inn á Spotify og allar hlaðvarpsveitur.
Rúrik Gíslason knattspyrnumaður missti bæði æskuvin og móður sína úr krabbameini með stuttu millibili. Það tók á Rúrik að ræða málin en hann talar á einlægan hátt um missinn sem markað hefur hann og líf hans á svo sterkan máta. Honum finnst mikilvægt að huga vel að því hvernig við lifum lífinu og hvað við skiljum eftir okkur þegar við deyjum.
Þátturinn er kominn inn á Spotify og allar hlaðvarpsveitur.