Allt um krabbamein frá A-Ö
Inn á vef Krabbameinsfélags Íslands má finna upplýsingar um allt krabbamein frá A – Ö.
Spurningar og svör um leghálskrabbameinsleit
Inn á vef Bleiku slaufunnar má finna ýmiskonar upplýsingar um leghálskrabbameinsleit.
Hagnýtar upplýsingar fyrir fólk sem greinist með krabbamein
Hér má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein, svo sem félagsleg réttindi, fjármál og endurhæfingu.
Tekið saman af Gunnjónu Unu Guðmundsdóttur, félagsráðgjafa hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands.
Jafningjastuðningur fyrir krabbameinsgreinda
Gyða Eyjólfsdóttir fyrrum sálfræðingur hjá Stuðningsneti Krafts skrifaði grein í Tímirit hjúkrunarfræðinga árið 2011. Þar segir hún frá stuðningsneti Krafts og mikilvægi jafningjastuðnings fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur.
Stofnfrumuskipti
Hér má finna gagnlegar upplýsingar fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur sem þurfa að fara til Svíþjóðar í stofnfrumu/beinmergsskipti.
Tekið saman af Örnu S. Guðmundsdóttir.