Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Fólkið mitt

Alvarleg veikindi, eins og krabbamein, geta valdið miklu álagi og umróti í lífi sjúklings, fjölskyldu hans og ástvina. Hlutverkaskipan getur riðlast og þar af leiðandi fer í gang atburðarás breytinga. Einstaklingum gengur misvel að aðlagast. Stundum þróast mál þannig að það er ekki sjúklingnum sem líður verst andlega. Það getur allt eins verið makinn, barn, annar fjölskyldumeðlimur og/eða ástvinur.

Greinar

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS