Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Nýir einstaklingar í stjórn Krafts

30. apríl 2015

Á aðalfundi Krafts í gær voru þrír glæsilegir fulltrúar kosnir nýir inn í stjórn félalgsins. Ástrós Rut Sigurðardóttir, Þórir Ármann Valdimarsson og Ólafur Einarsson. Hér má sjá stjórn Krafts en auk þeirra þreminningana verða þær Svanhildur Ásta Haig og Hulda Hjálmarsdóttir áfram i stjórninni en Hulda var kosin sem næsti formaður Krafts eftir að Halldóra Víðisdóttir ákvað að gefa ekki kost á sér áfram. Í varastjórn voru kosnar þær Salvör Sæmundsdóttir og Jenný Þórunn Stefánsdóttir. Á myndinni eru frá vinstri; Ástrós, Jenný, Svanhildur, Hulda, Ólafur og Þórir. Salvör var fjarverandi. Kraftur býður nýja stjórnarmeðlimi velkomna til starfa.

Instagram#krafturcancer

© 2017 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni