Reynslusögur stuðningsfulltrúa í Stuðningsnetinu voru gerðar til að vekja máls á Stuðningsnetinu Krafts. Reynslusögurnar eru sagðar bæði frá aðstandendum og krabbameinsgreindum svo allir ættu að finna efni við sitt hæfi.
Myndböndin má finna inn á Youtube-síðu Krafts, með því að smella hér getur þú horft á myndböndin.