Frekari upplýsingar
Servíettur
- Dúnmjúkar servíettur með áletrinu ‘Lífið er núna’ ásamt öðrum fallegum orðum sem minna okkur á að lifa í núinu.
- Pakki af servíettum, 20 stk í hverjum pakka. Hægt að velja eftirfarandi:
- Svartar servíettur með gull áletrun
- Svartar servíettur með silfur áletrun
- Hvítar servíettur með gull áletrun
- Hvítar servíettur með silfur áletrun
- Stærð servíetta er 16,5 x 16,5 cm
Kerti
- Hægt að velja um fjóra ilmi:
- Epli & Kanil
- Basil & Grape
- Lavender & Vanilla
- Sandalwood & Myrra
- Kertin eru með skilaboðunum „hvenær er lífið ef það er ekki núna?“ í silfri.
- Kertið kemur í fallegri öskju og er með loki.
- Kertið er umhverfisvænt og náttúrulegt soya kerti, brennslutími er 55 klst.