Frekari upplýsingar
Kerti
- Basil & Grape ilmur með skilaboðum
- Skilaboðin eru: „hvenær er lífið ef það er ekki núna?“
- Kertið kemur í fallegri öskju og er með loki.
- Kertið er umhverfisvænt og náttúrulegt soya kerti, brennslutími er 55 klst.
Súkkulaði
- Þrjár súkkulaðiplötur:
- Dark Nibs + Raspberries
- Milk + Cookies
- Spiced WhiteCaramel súkkulaðistykki.
- Umbúðirnar eru sérmerktar Krafti og eru 180 gr.