Skip to main content

Almannatryggingar

Hjá Tryggingastofnun ríkisins er meðal annars hægt að nálgast eftirtalin réttindi:

  • Endurhæfingarlífeyri í allt að 18 mánuði þegar ljóst er að fólk getur ekki unnið tímabundið vegna afleiðinga sjúkdóms. Athugið að áður en hægt er að sækja um endurhæfingarlífeyri þarf umsækjandi að hafa fullnýtt réttindi til veikindalauna frá atvinnurekanda og sjúkradagpeninga frá sjúkrasjóði stéttarfélags.
  • Örorkulífeyri fyrir þá sem eru metnir 75% öryrkjar og örorkustyrk ef örorka er metin 50-75%
  • Makar krabbameinsgreindra geta sótt um maka- og umönnunarbætur vegna veikinda maka síns. Þeim er fyrst og fremst ætlað að mæta tekjumissi umönnunaraðila.

Á heimasíðu Tryggingarstofunar má nálgast ítarlegar upplýsingar um lífeyri, bætur og önnur réttindi sem heyra undir almannatryggingar.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu