Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Þjónusta

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir svo miklu máli að vita hvert maður getur leitað.

Félagið er fyrir fólk á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur á öllum aldri alveg frá 16 ára og upp úr. 

Hjá félaginu geturðu fengið tækifæri að kynnast fólki í sömu sporum og taka þátt í alls kyns viðburðum. Hægt er að sækja um alla þjónustu félagsins undir hverjum þjónustulið hér að neðan. 

Við mælum líka eindregið með að þú kynnir þér þá þjónustu sem er í boði hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands og Ljósinu.

Þjónusta í boði hjá Krafti

Jafningja-stuðningur

Þar sem þú hittir einstakling á svipuðu aldri og sporum

Stuðnings-hópar

Þar sem þú getur hitt jafningja í svipaðri stöðu.

Sálfræði-þjónusta

Þú getur fengið sálfræðiþjónustu
þér að kostnaðarlausu

Fjárhagslegur stuðningur

Neyðarsjóður, styrkur til lyfjakaupa og styrkur til útfara

Líkamleg endurhæfing

Endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar, jóga og göngur

Markþjálfun

Eftir veikindi getur margt breyst og því gott að setjast niður og skoða framtíðina.

Fræðsluefni & fyrirlestrar

Útgáfa á ýmsu efni sem og fræðslufyrirlestrar

Fræðsluvefur

Þar sem fólk getur leitað að ýmsu efni tengdu krabbameini

Réttindi & hagsmunir

Barist fyrir réttindum þínum og hagsmunum

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS