47 ára
„Jafningjastuðningurinn veitti mér von.”
Kraftur og Krabbameinsfélagið starfrækja Stuðningsnetið sem er með yfir 100 reynslubolta sem skilja þig. Fólk á öllum aldri sem hefur greinst með krabbamein eða eru aðstandendur. Þau eru öll tilbúin að hlusta, deila og vera til staðar fyrir þig.
Þú getur óskað eftir að tala við jafningja sem skilur þig. Hringdu í síma 866 9618 eða sótt um hér.
Hér að neðan má lesa nokkrar ólíkar sögur stuðningsfulltrúa í Stuðningsnetinu | #égskilþig #stuðningsnetið