Bókasafn Krafts

Bókasafn Krafts er ört stækkandi bókasafn með fjölda bóka um málefni sem tengjast krabbameini og almennri heilsu. Á safninu er að finna yfir 50 bækur um mataræði, hreyfingu, svefn, rannsóknir tengdar krabbameini, andleg efni, sjálfssögur, málefni tengd börnum og fjölskyldum og margt annað.

Öllum félagsmönnum Krafts stendur til boða að fá bækur af safninu að láni. Hámarksfjöldi bóka að láni í einu eru þrjár og miðað er við að þeim sé skilað eftir þrjár vikur. Einnig er hægt að lesa allar bækurnar á staðnum.

Útlán

Hægt er að mæta á staðinn til þess að taka bók að láni, en einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu Krafts og taka frá bók. Gert er ráð fyrir að fráteknar bækur séu sóttar innan 7 daga.

Það stendur til boða að fá bók senda með Póstinum heim að dyrum (rekjanlegur póstur) eða á næsta pósthús á kostnað móttakanda.

Allar frekari upplýsingar veita starfsmenn Krafts.

Hér er að finna lista yfir allar bækur á bókasafni Krafts:

Titill

Höfundur/ar

Flokkur

Tungumál

Anticancer Living – transform your life and health with the mix of six Lorenzo Cohen & Alison Jefferies Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn enska
Beat cancer daily Chris Wark Andlegt / Trúarlegt / Innblástur enska
Begga og áhyggjubollinn (barnabók) Wendy S Harpham Börn / Fjölskylda íslenska
Being single with cancer Tracy Maxwell Annað enska
Betra líf án plasts Anneliese Bunk og Nadine Schubert Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn íslenska
Bleikur barmur – barátta mín við brjóstakrabbamein Dóróthea Jónsdóttir Sjálfssaga / Ævisaga íslenska
Breast cancer – the complete guide Yashar Hirshaut og Peter I Pressman Handbók / Leiðarvísir enska
Breasts – The owner’s manual Dr. Kristi Funk Handbók / Leiðarvísir enska
Cancer – A family affair Neville Shone Börn / Fjölskylda enska
Cancer Secrets Jonathan Stegall Rannsókn / Klínískt enska
Cancer: Here’s how you can help me cope & survive Joy Erlichman Miller, Monica Vest Wheeler & Diane Cullinan Oberhelman Handbók / Leiðarvísir enska
D – Vítamín – Fjörefni sólarljóssins Zoltan P. Rona Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn íslenska
Dagbók Rokkstjörnu: Þrjú mögnuð ár í lífi fallins flugstjóra Atli Thoroddsen Sjálfssaga / Ævisaga íslenska
Fullkomlega ófullkomin Ernuland / Erna Kristín Stefánsdóttir Sjálfsmynd / sjálfsvinna íslenska
Grænt, grænt og meira grænt Katrine Van Wyk Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn íslenska
Hamingjan eflir heilsuna Borghildur Sverrisdóttir Andlegt / Trúarlegt / Innblástur íslenska
How I beat stage 4. cancer Maggie McGee Protocol Sjálfssaga / Ævisaga enska
Húðbókin – lífstíll, uppskriftir, umhyrða Lára G Sigurðardóttir og Sólveig Eiríksdóttir Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn íslenska
Hugsanir hafa vængi Konráð Adolpsson Andlegt / Trúarlegt / Innblástur íslenska
I’m still me: a guide for young people living with cancer Macmillan Cancer Support Ráðleggingar / Leiðarvísir enska
Jógastund Anna Rós Lárusdóttir Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn íslenska
Keto for Cancer Chelsea Green Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn enska
Leiðarvísir nornarinnar að sjálfsrækt Theodosia Corinth Andlegt / Trúarlegt / Innblástur íslenska
Maka missir Guðfinna Eydal og Anna Ingólfsdóttir Missir / sorg íslenska
Meistari allra meina – ævisaga krabbameins Siddharta Mikherjee Rannsókn / Klínískt íslenska
Náttúrukleg fegurð Arndís Sigurðardóttir Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn íslenska
Núvitund – leitaðu inn á við Chade-Meng Tan Andlegt / Trúarlegt / Innblástur íslenska
Núvitund í dagsins önn Bryndís Jóna Jónsdóttir Andlegt / Trúarlegt / Innblástur íslenska
PTSD – Ljóð með áfallastreitu Ragnheiður Guðmundsdóttir Annað íslenska
Radical Remission Kelly A. Turner Rannsókn / Klínískt enska
Ró – fjölskyldubók um frið og ró Eva Rún Þorgeirsdóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir Börn / Fjölskylda íslenska
Share the care: how to organize a group to care for someone who is seriously ill Cappy Capossela og Sheila Warnock Handbók / Leiðarvísir enska
Social work in oncology: supporting survivors, families and caregivers Marie Lauria, Elizabeth Clark, Joan Hermann, Naomi Stearns Rannsókn / Klínískt enska
Svefn Erla Björnsdóttir Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn íslenska
Það sem ég hef lært – Hamingjuhornið Anna Lóa Ólafsdóttir Andlegt / Trúarlegt / Innblástur íslenska
The body keeps the score; mind, brain and body in the transformation of trauma Bessel van der Kolk Rannsókn / Klínískt enska
The cancer diet cookbook Detraz Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn enska
The cancer guide for young people Macmillan Cancer Support Ráðleggingar / Leiðarvísir enska
Þegar foreldri fær krabbamein – um börn og alvarleg veikindi Wendy S Harpham Börn / Fjölskylda íslenska
Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið á ný Sirrý Arnarsdóttir Andlegt / Trúarlegt / Innblástur íslenska
Þess vegna sofum við Matthew Walker Lífsstíll / Mataræði / Hreyfing / Svefn íslenska
Þriðja miðið Arianna Hoffington Andlegt / Trúarlegt / Innblástur íslenska
Þú þarft ekki að vera svona mikill aumingi Þorkell Máni Pétursson Andlegt / Trúarlegt / Innblástur íslenska
Tómið eftir sjálfsvíg – Bjargráð til að lifa með sorginni Anna Margrét Bjarnadóttir Missir / sorg íslenska
Trust me I’m a doctor/cancer patient Wesley C Finegan Handbók / Leiðarvísir enska
Vellíðan barna – Handbók fyrir foreldra Hrafnhildur Sigurðar, Unnur Arna og Ingrid Kuhlman Börn / Fjölskylda íslenska
When a parent has cancer: a guide to caring for your children Wendy Schlessel Harpham, M.D Börn / Fjölskylda enska
When your wife has breast cancer: A story of love, courage & survival Mark S Weiss Sjálfssaga / Ævisaga enska

Ert þú með ábendingu að öðrum gagnlegum bókum til þess að bæta við safnið?
Sendu okkur endilega línu!