Skip to main content

Allir félagsmenn í Krafti sem hafa greitt félagsgjöld geta nýtt sér afsláttarkjör Krafts með því að sýna rafrænt félagskort í símanum (eldri útgáfa félagskorta) eða með því að sýna félagsaðild í Abler appinu.

Félagsaðild veitir afslætti til að hvetja til hreyfingar, sjálfsræktar og útivistar sem og að skapa góðar stundir og minningar með ykkar nánustu. Við vonum svo sannarlega að afsláttarkjörin geti létt undir með félagsmönnum.

Félagsaðildin í Abler appinu

Við mælum með að þú sækir Abler appið eftir að þú hefur skráð þig í félagið – Hér fyrir IOS eða fyrir Android.
Í gegnum appið er hægt að:

  • Fylgjast með tilkynningum frá félaginu
  • Halda utan um viðburði, þjónustu og aðrar mikilvægar upplýsingar
  • Greiða félagsgjöld á einfaldan og öruggan hátt

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar um notkun Abler appsins má finna hér. Ef þið hafið spurningar, hvetjum við ykkur til að senda okkur línu á kraftur@kraftur.org

SAMSTARFSAÐILAR KRAFTS

Afþreying og ferðalög

Keiluhöllin


Keiluhöllin Egilshöll 
býður 25% afslátt af brautargjaldi Keiluhallararinnar.

Sjá opnunartíma á www.keiluhollin.is

Framvísa verður gildu félagskorti til að fá afsláttinn.

Gildistími: Út 31.12.2025.

Storytel

Storytel býður 30 daga fría prufuáskrift, eftir það tekur við hefðbundin áskrift. Þúsundir raf- og hljóðbóka inn í símann þinn.

Aftan á félagskortinu er hlekkur sem vísar í sér síðu þar sem hægt er að virkja tilboðið.

 

Gildistími: Út 31.12.2025.

Zipline Iceland

Zipline Iceland býður 35% afslátt af Zipline ferðunum hjá sér ef bókað er á netinu.

Afsláttarkóðinn er á bakhlið rafræna félagskortsins.

Gildistími: Út 31.12.2025.

Arctic Rafting

Arctic Rafting býður 30% afslátt af flúðasiglingu þegar bókað er í gegnum heimasíðu þeirra.

Afsláttakóðinn er á bakhlið rafræna félagskortsins.

Gildistími: Út 31.08.2025

Golfhöllin Granda

Golfhöllin Granda býður félagsfólki Krafts klukkustund í golfhermi á 3000 kr.

Framvísa verður gildu félagskorti til að fá afsláttinn.

Gildistími: 31.08.2025

ATV Reykjavík

ATV Reykjavík býður 30% afslátt af öllum fjórhjólaferðum.

Afsláttakóðinn er á bakhlið rafræna félagskortsins.

Gildistími: 31.12.2025

Elding

Elding býður 20% afslátt af klassískri hvalaskoðun og lundaskoðun og 15% afslátt af bátsferðum út í Viðey, gegn framvísun félagskort Krafts. .

Gildistími: Út 31.12.2025.

Mountaineers of Iceland

Mountaineers of Iceland býður 2 fyrir 1 af snjósleðaferðinni Meet us at Gullfoss.

Framvísa verður gildu félagskort til að fá afsláttinn.

Gildistími: 31.08.2025

Dive.is

Dive.is býður 20% afslátt af köfun í Silfru þegar bókað er í gegnum heimasíðu þeirra.

Afsláttakóðinn er á bakhlið rafræna félagskortsins.

Gildistími: 31.08.2025

FlyOver Iceland

FlyOver Iceland býður 15% afslátt af upplifunum í sumar.

Afsláttakóðakóðinn er á bakhlið rafræna félagskortsins.

Gildistími: Út 31.08.2025.

Perlan - Wonders of Iceland

Perlan – Wonders of Iceland býður 20% afslátt af aðgangseyri í Perluna.

Afsláttakóðinn er á bakhlið rafræna félagskortsins.

Gildistími: 31.08.2025

Dekur, heilsa og sjálfsrækt

Flothetta

Flothetta býður 10% afslátt af vörum og gjafa- og áskriftarkortum í flotmeðferð sem hægt er að nálgast á heimasíðunni Flothetta.is

Upplýsingar um afsláttarkjörin er á bakhlið rafræna félagskortsins.

Gildistími: 31.12.2025

Andri Iceland

Andri Iceland býður 20% afslátt af – Hættu að Væla Komdu að Kæla – kuldameðferð | Kuldaþjálfun.

Frítt í eitt skipti í Anda með Andra, frekari upplýsingar aftan á félagskortinu.

Við komu þarf einnig að framvísa gildu félagskorti í Krafti.

Gildistími: Út 31.12.2025.

Losti

Losti býður 20% afslátt af öllum vörum í verslun Losta, Borgartúni 3. Afsláttur gildir ekki af öðrum tilboðum.

Framvísa verður gildu félagskorti til að fá afsláttinn.

Gildistími: Út 31.12.2025.

Kvan

Kvan býður 20% afslátt af námskeiðum hjá sér með kóða þegar verslað er í gegnum heimasíðu Kvan kvan.is.

Þú sérð kóðann á bakhlið rafræna félagskorts Krafts.

Gildístími: Út 31.12.2025.

Eirberg

Eirberg býður 20% afslátt af skóm: Alta, Vivobarefoot, Gaitline, Brooks og Warmbat gegn framvísun á félagskorti Krafts.

 

Gildistími: Út 31.12.2025.

Beautystar snyrtistofa

Beautystar snyrtistofa  býður 15% afslátt af vörum og þjónustu gegn framvísun á félagskorti Krafts.

Beautystar snyrtistofa – Sunnukrika 3 – 270 Mosfellsbæ

Gildistími: Út 31.12.2025.

Tropic

Tropic býður 25% afslátt af vörum á heimasíðu Tropic  tropic.is.

Þú sérð kóðann á bakhlið rafræna félagskorts Krafts.

Gildístími: Út 31.12.2025.

Líkamsrækt og útivist

Cintamani

Cintamani býður 20% afslátt af Cintamani vörum í verslun Cintamani, Faxafen 7.

Framvísa þarf gildu félagskorti til að fá afsláttinn.

Gildistími: Til 31.12.2025

Heilsuklasinn

Heilsuklasinn býður 50% afslátt af aðgangi að tækjasal, hvort sem er um mánaðaráskrift að ræða eða áskrift án uppsagnarfrestar til lengri tíma.

Hvammsvík

Hvammsvík   býður 20% afslátt af bókun í sjóböðin.

Þú sérð kóðann á bakhlið rafræna félagskorts Krafts.

Ath. að þessi afsláttur gildir ekki á gjafabréfum, viðburðum eða hópabókunum.

Gildistími: Út 31.12.2025.

VÖK baths

VÖK baths Egilsstöðum býður 15% afslátt af standard aðgangi ef bókað er inn á heimasíðuna www.vokbaths.is.

Afsláttarkóðinn er á bakhlið rafræna félagskortsins.

Gildistími: 31.12.2026

Jarðböðin við Mývatn

Jarðböðin við Mývatn bjóða 2 fyrir 1 af aðgangseyri Jarðbaðanna í Mývtnssveit.

Framvísa þarf gildu félagskorti í afgreiðslu til að fá sérkjörin.

Gildistími: Til 31.12.2025.

Veitingar

Shake & Pizza

Shake and Pizza í Egilshöll býður 25% afslátt af matseðli.

Framvísa verður gildu félagskorti til að fá afsláttinn.

Gildistími: Út 31.12.2025.

Joe & The Juice

Joe & The Juice býður 15 – 30% afslátt af matseðli í appinu þeirra.

Upplýsingar um kóðann til að nota er að finna aftan á Félagskortinu.

Gildistími: Út 31.12.2025

Jómfrúin

Jómfrúin býður 20% afslátt af matseðli.

Gildir fyrir korthafa og fjóra gesti. Framvísa verður gildu félagskorti til að fá afsláttinn.

Gildistími: Út 31.12.2025.

North West Restaurant & Guesthouse

North West Restaurant & Guesthouse býður 15% afslátt af matseðli.

Framvísa verður gildu félagskorti til að fá afsláttinn.

Gildistími: Út 31.12.2025

Close Menu