Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Ég bý ein(n) og er með krabbamein hvað get ég gert?

Hvort sem þú hefur lagst inn á spítala eða flutt til einhverra á meðan á meðferð stóð getur verið erfitt að koma aftur heim. Það er fullt af fólki búið að vera í kringum þig að annast þig dag og nótt. Núna þegar heim er komið þarftu að standa á eigin fótum. En mundu að þú getur alltaf beðið um hjálp. Þú þarft kannski á hjálp að halda við innkaupin, þrifin eða hvað eina sem þú hefur ekki orku til í augnablikinu. Hlustaðu á líkamann og ekki ofgera þér. Leitaðu frekar aðstoðar því það er fullt af fólki sem vill hjálpa.

Þetta gæti gagnast þér

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2022 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS