Skip to main content

Ég er með brjóstapúða, hefur það áhrif á brjóstaskimun?

Ef þú ert með brjóstapúða er oftast ekkert mál að framkvæma brjóstaskimun, þó getur það farið eftir hvar púðinn liggur, fyrir framan eða aftan brjóstvöðvann, það getur truflað myndgreininguna meira ef púðiinn er fyrir framan vöðvann þar sem brjóstvefurinn er.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu